Danskur sendikennari í Síðuskóla

Danskur sendikennari, Mette Lybæch, hefur verið hjá okkur í Síðuskóla í 5 vikur.  Undanfarin 12 ár hefur verið mikil og góð samvinna á milli Menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur. Samvinnan felst í því að að tveir danskir kennarar koma til Íslands með það að markmiði að aðstoða og vinna með íslenskum dönskukennurum þar sem megináhersla er lögð á að efla talað mál. Mette segir það forréttindi að hafa fengið aðra af  þessum eftirsóttu stöðum. Að auki finnst  henni hún sérlega heppin að fá að  vera hér á Akureyri. Hún verður hér í vetur og mun vinna með dönskukennurum í öllum grunnskólum Akureyrar. Læs mere om projektet.

Danskur sendikennari, Mette Lybæch, hefur verið hjá okkur í Síðuskóla í 5 vikur. 

Undanfarin 12 ár hefur verið mikil og góð samvinna á milli Menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur. Samvinnan felst í því að að tveir danskir kennarar koma til Íslands með það að markmiði að aðstoða og vinna með íslenskum dönskukennurum þar sem megináhersla er lögð á að efla talað mál. 
Mette segir það forréttindi að hafa fengið aðra af  þessum eftirsóttu stöðum. Að auki finnst  henni hún sérlega heppin að fá að  vera hér á Akureyri. Hún verður hér í vetur og mun vinna með dönskukennurum í öllum grunnskólum Akureyrar.

Læs mere om projektet.