Endurskinsvesti

Slysavarnafélagið Landsbjörg, í samvinnu við Alcoa Fjarðarál, Dynjanda ehf, EFLA verkfræðistofu, Eflingu stéttafélag, HB Granda, Isavia, Landsvirkjun, Neyðarlínuna, Tryggingamiðstöðina, Umferðarstofu og Þekkingu, gefa þessa dagana öllum skólum á landinu endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum barna í 1. bekk.  Um 4500 börn eru í árganginum á landinu öllu. Í morgun komu tvær konur úr björgunarsveitinni Súlum færandi hendi. Þær voru að færa Síðuskóla svona vesti. Hér má sjá fleiri myndir.  

Slysavarnafélagið Landsbjörg, í samvinnu við Alcoa Fjarðarál, Dynjanda ehf, EFLA verkfræðistofu, Eflingu stéttafélag, HB Granda, Isavia, Landsvirkjun, Neyðarlínuna, Tryggingamiðstöðina, Umferðarstofu og Þekkingu, gefa þessa dagana öllum skólum á landinu endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum barna í 1. bekk. 

Um 4500 börn eru í árganginum á landinu öllu. Í morgun komu tvær konur úr björgunarsveitinni Súlum færandi hendi. Þær voru að færa Síðuskóla svona vesti.

Hér má sjá fleiri myndir.