Bolludagur

BOLLA - BOLLA - BOLLA Bolludagurinn er á mánudaginn og munu nemendur í 10.bekk að því tilefni selja nemendum bollur til styrktar útskriftarferðalagi í vor. Bollurnar sem hægt er að velja um eru gerbollur með súkkulaði, sultu og rjóma og vatnsdeigsbollur með súkkulaði, sultu og rjóma.  Hægt er að kaupa bollur án sultu eða rjóma en þá verður það að koma fram á pöntunarblaði.  Nemendur fengu í dag, miðvikudag, blað í hendurnar þar sem hægt er að velja bollur. Skila þarf blöðum á fimmtudag eða föstudag ásamt pening. Nemendur fá bollurnar í sínum heimastofum á mánudag nema 8. - 10.bekkur sem fær þær afgreiddar í sjoppunni. Verð:   Gerbollur            - 330 krónurVatnsdeigsbollur - 330 krónurBerlínarbollur      - 180 krónur BOLLA - BOLLA - BOLLA

BOLLA - BOLLA - BOLLA

Bolludagurinn er á mánudaginn og munu nemendur í 10.bekk að því tilefni selja nemendum bollur til styrktar útskriftarferðalagi í vor.

Bollurnar sem hægt er að velja um eru gerbollur með súkkulaði, sultu og rjóma og vatnsdeigsbollur með súkkulaði, sultu og rjóma.  Hægt er að kaupa bollur án sultu eða rjóma en þá verður það að koma fram á pöntunarblaði.  Nemendur fengu í dag, miðvikudag, blað í hendurnar þar sem hægt er að velja bollur.

Skila þarf blöðum á fimmtudag eða föstudag ásamt pening.

Nemendur fá bollurnar í sínum heimastofum á mánudag nema 8. - 10.bekkur sem fær þær afgreiddar í sjoppunni.

Verð:  

Gerbollur            - 330 krónur
Vatnsdeigsbollur - 330 krónur
Berlínarbollur      - 180 krónur


BOLLA - BOLLA - BOLLA