Baráttudagur gegn einelti

Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Við í Síðuskóla lögðum okkar að mörkum með ýmsum hætti. Í morgun var samverustund á sal þar sem yngsta stigið kom saman, rætt var um samskipti og 4. bekkur sýndi leikrit sem undirstrikaði mikilvæg atriði í samskiptum. Eftir löngu frímínútur fóru svo allir út, bæði nemendur og starfsfólk og mynduðu vináttukeðju á skólalóðinni. Þrjár stúlkur í þriðja bekk útbjuggu vinabönd handa bekkjarfélögum, sjá nánar á bekkjarsíðu 3. bekkjar. Hérna má sjá myndir frá deginum.

Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Við í Síðuskóla lögðum okkar að mörkum með ýmsum hætti. Í morgun var samverustund á sal þar sem yngsta stigið kom saman, rætt var um samskipti og 4. bekkur sýndi leikrit sem undirstrikaði mikilvæg atriði í samskiptum. Eftir löngu frímínútur fóru svo allir út, bæði nemendur og starfsfólk og mynduðu vináttukeðju á skólalóðinni. Þrjár stúlkur í þriðja bekk útbjuggu vinabönd handa bekkjarfélögum, sjá nánar á bekkjarsíðu 3. bekkjarHérna má sjá myndir frá deginum.