Ball, ball, ball

Miðvikudaginn 29. október verða haldin Hrekkjavökuböll fyrir, annars vegar 1. - 2. bekk klukkan 16:00-17:30 og hins vegar 3. - 4. bekk klukkan 18:00-19:30. Fimmtudaginn 30. október verður svo Hrekkjavökuball fyrir 5. - 7. bekk klukkan 18:00-20:00. Böllin eru á vegum 10. bekkjar og eru liður í söfnun fyrir vorferðalag árgangsins. Það kostar 300 krónur inn á ballið fyrir 1. - 2. bekk en 400 krónur á hin böllin. Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn. Verðlisti í sjoppu: Bland í poka 150 krónur, Svali 100 krónur, ýmis sælgætisstykki 50-150 krónur og á ballinu fyrir 5. - 7. bekk verður selt gos á 200 krónur. Á staðnum verður draugahús og spákona. Hlökkum til að sjá ykkur 10. bekkingar
Miðvikudaginn 29. október verða haldin Hrekkjavökuböll fyrir, annars vegar 1. - 2. bekk klukkan 16:00-17:30 og hins vegar 3. - 4. bekk klukkan 18:00-19:30.


Fimmtudaginn 30. október verður svo Hrekkjavökuball fyrir 5. - 7. bekk klukkan 18:00-20:00.


Böllin eru á vegum 10. bekkjar og eru liður í söfnun fyrir vorferðalag árgangsins. Það kostar 300 krónur inn á ballið fyrir 1. - 2. bekk en 400 krónur á hin böllin. Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn.


Verðlisti í sjoppu: Bland í poka 150 krónur, Svali 100 krónur, ýmis sælgætisstykki 50-150 krónur og á ballinu fyrir 5. - 7. bekk verður selt gos á 200 krónur.


Á staðnum verður draugahús og spákona.


Hlökkum til að sjá ykkur

10. bekkingar