Árshátíð - ýmsar upplýsingar

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að framundan er árshátíð Síðuskóla. Dagarnir 12. og 13. febrúar verða vonandi fullir af gleði og skemmtun fyrir alla sem að árshátíðunum koma. Athugið að hefðbundið skólastarf fellur niður þessa daga en nemendur mæta á sínar sýningar og árshátíð hvers stigs. Ákveðnir bekkir taka þátt í undirbúningi og mæta á fimmtudagsmorgni. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um kostnað á árshátíðinni. Kaffihlaðborðið víðfræga verður á sínum stað og kostar kr. 1.000 fyrir fullorðna og 500 fyrir börn á grunnskólaaldri. Árshátíð 1.-4. bekk enginn aðgangseyrir. Árshátíð 5.-7. bekk kr. 500 á ballið. Árshátíð 8.-10. bekk kr. 1.000 á ballið. Sjoppan verður opin og verð á sælgæti er: Bland í poka 150 kr. Sleikjó 50 kr. Mars 150 kr. KitKat 150 kr. Þristur 100 kr. Refreshers 100 kr. Svali 100 kr. Gosdós 200 kr. Kristall og Mix 250 kr.
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að framundan er árshátíð Síðuskóla. Dagarnir 12. og 13. febrúar verða vonandi fullir af gleði og skemmtun fyrir alla sem að árshátíðunum koma. Athugið að hefðbundið skólastarf fellur niður þessa daga en nemendur mæta á sínar sýningar og árshátíð hvers stigs. Ákveðnir bekkir taka þátt í undirbúningi og mæta á fimmtudagsmorgni.


Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um kostnað á árshátíðinni.

Kaffihlaðborðið víðfræga verður á sínum stað og kostar kr. 1.000 fyrir fullorðna og 500 fyrir börn á grunnskólaaldri.


Árshátíð 1.-4. bekk enginn aðgangseyrir.

Árshátíð 5.-7. bekk kr. 500 á ballið.

Árshátíð 8.-10. bekk kr. 1.000 á ballið.


Sjoppan verður opin og verð á sælgæti er:

Bland í poka 150 kr.

Sleikjó 50 kr.

Mars 150 kr.

KitKat 150 kr.

Þristur 100 kr.

Refreshers 100 kr.

Svali 100 kr.

Gosdós 200 kr.

Kristall og Mix 250 kr.