8.bekkur í Lögmannshlíð

Hluti af hópnum sem heimsótti Lögmannshlíð
Hluti af hópnum sem heimsótti Lögmannshlíð
Litlu-jólin hjá 8.bekk enduðu á óhefðbundinn hátt í dag, því krakkarnir örkuðu upp í Lögmannshlíð - eldri borgara heimilið við skólann, sungu fyrir íbúa þar, færðu þeim smákökur og spjölluðu við þá um jólin fyrr og nú.  Komust að mörgu fróðlegu t.d. að einn íbúinn hafði í sinni æsku fengið jólatré sem faðir hennar hannaði og smíðaði úr mörgum trjágreinum. Það var gaman að sjá hvað íbúarnir glöddust yfir þessari stuttu heimsókn og krakkarnir höfðu líka gaman af þessu.  Hér eru myndir af heimsókninni.
Litlu-jólin hjá 8.bekk enduðu á óhefðbundinn hátt í dag, því krakkarnir örkuðu upp í Lögmannshlíð - eldri borgara heimilið við skólann, sungu fyrir íbúa þar, færðu þeim smákökur og spjölluðu við þá um jólin fyrr og nú.  Komust að mörgu fróðlegu t.d. að einn íbúinn hafði í sinni æsku fengið jólatré sem faðir hennar hannaði og smíðaði úr mörgum trjágreinum.


Það var gaman að sjá hvað íbúarnir glöddust yfir þessari stuttu heimsókn og krakkarnir höfðu líka gaman af þessu.  Hér eru myndir af heimsókninni.