6. bekkur á Friðrik V

Verum klár, borðum fisk! Á haustdögum fór 6. bekkur í siglingu með Húna II og tók svo þátt í getraun þar sem verðlaunin voru matreiðslunámskeið á Friðrik V. Námskeiðið var svo haldið mánudaginn 16. febrúar. Nemendum var skipt í 2 hópa, annar hópurinn fékk að elda og hinn fékk fræðslu og æfingu í þjónustustörfum. Matreiðsluhópurinn fékk að hreinsa ýmsan skelfisk eins og t.d humar, tígrisrækju, hörpuskel og krækling ásamt því að útbúa fiskisúpu og baka brauð. Að því loknu var sest niður að snæðingi. Myndir má finna hér.

Verum klár, borðum fisk!

Á haustdögum fór 6. bekkur í siglingu með Húna II og tók svo þátt í getraun þar sem verðlaunin voru matreiðslunámskeið á Friðrik V.

Námskeiðið var svo haldið mánudaginn 16. febrúar. Nemendum var skipt í 2 hópa, annar hópurinn fékk að elda og hinn fékk fræðslu og æfingu í þjónustustörfum.
Matreiðsluhópurinn fékk að hreinsa ýmsan skelfisk eins og t.d humar, tígrisrækju, hörpuskel og krækling ásamt því að útbúa fiskisúpu og baka brauð. Að því loknu var sest niður að snæðingi.

Myndir má finna hér.