3. bekkur í heimilisfræði

Í síðustu heimilisfræðitímunum fyrir jól fengu nemendur í 3. bekk TS að baka engiferkökur. Það gekk mjög vel og voru nemendur til fyrirmyndar. Og allir í þessum hópi fengu hrósmiða í lok tímans. Myndir má sjá hér. Smellið á Lesa meira til að sjá uppskrift af kökunum.

Í síðustu heimilisfræðitímunum fyrir jól fengu nemendur í 3. bekk TS að baka engiferkökur. Það gekk mjög vel og voru nemendur til fyrirmyndar. Og allir í þessum hópi fengu hrósmiða í lok tímans.

Myndir má sjá hér.

Smellið á Lesa meira til að sjá uppskrift af kökunum.


Hér kemur svo uppskriftin af kökunum (stór uppskrift).

 Engiferkökur

500 g. hveiti                                   Hnoðað deig.

500 g. púðusykur                           Búnar til litlar kúlur og þrýst á þær með gaffli.

225 g. smjörlíki                                       Bakað við 225°c

6 tsk. lyftiduft                                 

1 tsk. engifer

1 tsk. kanell

½ tsk. negull

2 egg