Í síðustu viku unnu 3. og 4. bekkur saman að verkefni um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og til þess var notuð bókin Rúnar góði. Bókin var lesin í heimakrókum og síðan fóru krakkarnir á mill 6 stöðva og unnu ýmis verkefni. Með því að smella á fyrirsögn fréttarinnar má finna hlekk til að skoða myndir frá þessu skemmtilega verkefni. Hér má sjá myndir