Yngispiltadagurinn í 9.B

Yngispiltadagurinn 2011 var haldinn hátíðlegur í 9.B, 25. mars s.l.   Stúlkurnar í bekknum bökuðu girnilegar kökur handa drengjunum sem þáðu þær með þökkum enda alltaf pláss fyrir gómsætar kökur hjá hungruðum piltum.   Þetta er þriðja árið í röð sem bekkurinn heldur upp á yngispiltadaginn og finnst nemendum það skemmtileg tilbreyting. Yngispiltadagurinn er fyrsti dagur Einmánaðar í hinu forna tímatali.   Stúlkurnar bíða núna spenntar eftir því hvað gerist í byrjun Hörpu. Fleiri myndir hér.

Yngispiltadagurinn 2011 var haldinn hátíðlegur í 9.B, 25. mars s.l.

 

Stúlkurnar í bekknum bökuðu girnilegar kökur handa drengjunum sem þáðu þær með þökkum enda alltaf pláss fyrir gómsætar kökur hjá hungruðum piltum.

 

Þetta er þriðja árið í röð sem bekkurinn heldur upp á yngispiltadaginn og finnst nemendum það skemmtileg tilbreyting. Yngispiltadagurinn er fyrsti dagur Einmánaðar í hinu forna tímatali.

 

Stúlkurnar bíða núna spenntar eftir því hvað gerist í byrjun Hörpu.

Fleiri myndir hér.