Vorhátíð Síðuskóla 2010

/* /*]]>*/ Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frændur og frænkur. Þá er komið að því  !!! Vorhátíðin okkar verður sunnudaginn 9. Maí og hefst hún kl. 14.00 og stendur til kl. 16.00 Að þessu sinni verða krakkarnir með opnar stofurnar sínar og verður þar ýmislegt til sýnis sem þau hafa verið að vinna að í vetur. Úti verður hoppukastali, í innigarðinum verða grillaðar pylsur og skemmtiatriði verða á sal. Kaffihlaðborðið verður á sínum stað sem og tombólan.  ___________________________________________________________________________________________  Frá Kaffinefnd: Okkur langar til að biðja hvert heimili um að leggja til góðgæti á kaffihlaðborðið og til þess að allir komi nú ekki með það sama höfum við skipulagt eftirfarandi: 1. - 3. bekkur  - sallöt og kex, pönnukökur eða kleinur 4. - 6. bekkur  - heitir réttir, smurtertur eða smurbrauð, flatbrauð 7. – 9. bekkur  - Rjómatertur – súkkulaðitertur eða sætabrauð  Munið að merkja kökuföt vel og taka til baka Tekið er á móti kaffibrauðinu í mötuneytinu frá kl. 13-14 á hátíðardaginn. _____________________________________________________________________________________________   Frá Tombólunefnd: Tombólan er á sínum stað og er auðvitað bara til fyrir gjafmildi heimilanna á skemmtilegum hlutum sem ekki er lengur verið að nota. Frábært væri ef börnin gætu komið með 3-4 hluti þ.e. tombólan er mjög vinsæl. Kennarar taka við hlutunum á tombóluna en þeim má einnig koma til Svövu í afgreiðslu skólans. Vinsamlegast komið með hlutina í skólann eigi síðar en 5. maí. Með bestu kveðju og fyrirfram þökk Foreldra og kennarafélag Síðuskóla

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur,

frændur og frænkur.

Þá er komið að því  !!!


Vorhátíðin okkar verður sunnudaginn 9. Maí

og hefst hún kl. 14.00 og stendur til kl. 16.00

Að þessu sinni verða krakkarnir með opnar stofurnar sínar og verður þar ýmislegt til sýnis sem þau hafa verið að vinna að í vetur.

Úti verður hoppukastali, í innigarðinum verða grillaðar pylsur
og skemmtiatriði verða á sal.
Kaffihlaðborðið verður á sínum stað sem og tombólan.

 ___________________________________________________________________________________________

 Frá Kaffinefnd:

Okkur langar til að biðja hvert heimili um að leggja til góðgæti á kaffihlaðborðið
og til þess að allir komi nú ekki með það sama höfum við skipulagt eftirfarandi:

1. - 3. bekkur  - sallöt og kex, pönnukökur eða kleinur
4. - 6. bekkur  - heitir réttir, smurtertur eða smurbrauð, flatbrauð
7. – 9. bekkur  - Rjómatertur – súkkulaðitertur eða sætabrauð

 Munið að merkja kökuföt vel og taka til baka
Tekið er á móti kaffibrauðinu í mötuneytinu frá kl. 13-14 á hátíðardaginn.

_____________________________________________________________________________________________

  Frá Tombólunefnd:

Tombólan er á sínum stað og er auðvitað bara til fyrir gjafmildi heimilanna
á skemmtilegum hlutum sem ekki er lengur verið að nota. Frábært væri ef
börnin gætu komið með 3-4 hluti þ.e. tombólan er mjög vinsæl.

Kennarar taka við hlutunum á tombóluna en þeim má einnig koma til Svövu í afgreiðslu skólans.
Vinsamlegast komið með hlutina í skólann eigi síðar en 5. maí.

Með bestu kveðju og fyrirfram þökk
Foreldra og kennarafélag Síðuskóla