Vorhátið á sunnudag

Dagskrá dagsins 13:00            Verðandi 1. bekkingar, sérstaklega boðnir velkomnir á sal skólans. Dagskrá á sviði14:00            Formaður Foreldra- og kennarafélags Síðuskóla segir nokkur orð        14:05            Ávarp skólastjóra14:10            Steinar Logi Stefánsson  nemandi í 7. bekk, les ljóðið Annars hugar eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur14:15            Strákar úr 6. bekk með atriði á sviði14.20                 Nemendur syngja skólasönginn ásamt Hjalta og Láru14.25              Hjalti og Lára með tónlistaratriði14:40            Tombóla, hoppukastali, andlitsmálning, kaffi - og pylsusala opnar Sýning í stofum nemenda á því sem þeir hafa verið að vinna að í vetur.Tombóla í stofu 22 og 23 á B – gangi.Andlitsmálun í stofu 31 á B – gangi.Hoppukastali/þrautabraut í íþróttasal. Tombóla kr. 100Í innigarði, pylsur og svali kr. 100   Nemendur í 10. bekk selja fjölær blóm á 300 til 500 kr. í  anddyri íþróttahússKaffihlaðborð í mötuneytiFullorðnir kr. 4006-16 ára kr. 1000-6 ára kr. 0Svali kr. 50

Dagskrá dagsins

13:00            Verðandi 1. bekkingar, sérstaklega boðnir velkomnir á sal skólans.

Dagskrá á sviði
14:00            Formaður Foreldra- og kennarafélags Síðuskóla segir nokkur orð        
14:05            Ávarp skólastjóra
14:10            Steinar Logi Stefánsson  nemandi í 7. bekk, les ljóðið Annars hugar eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur
14:15            Strákar úr 6. bekk með atriði á sviði
14.20                 Nemendur syngja skólasönginn ásamt Hjalta og Láru
14.25              Hjalti og Lára með tónlistaratriði
14:40            Tombóla, hoppukastali, andlitsmálning, kaffi - og pylsusala opnar

Sýning í stofum nemenda á því sem þeir hafa verið að vinna að í vetur.
Tombóla í stofu 22 og 23 á B – gangi.
Andlitsmálun í stofu 31 á B – gangi.
Hoppukastali/þrautabraut í íþróttasal.

Tombóla kr. 100
Í innigarði, pylsur og svali kr. 100

 

Nemendur í 10. bekk selja fjölær blóm á 300 til 500 kr. í  anddyri íþróttahúss
Kaffihlaðborð í mötuneyti
Fullorðnir kr. 400
6-16 ára kr. 100
0-6 ára kr. 0
Svali kr. 50