Í apríl og maí verður boðið upp á val á miðstigi svipað því sem hefur verið á unglingastigi. Þetta er prufa hjá okkur og ef vel tekst til verður val á miðstigi í boði á næsta skólaári.
Valgreinar sem boðið var upp á eru:
Hér má finna nánari upplýsingar um valgreinarnar.
Markmið verkefnisins eru m.a. að stuðla að auknum samskiptum á milli árganga, efla áhuga og gefa nemendum kost á að velja sér viðfangsefni og auka þannig lýðræði í skólastarfi.
Ef vel tekst til þá verður áframhald á þessu verkefni á næsta skólaári.