Úrslit úr Stóru upplestrarkeppninni

Herdís Elín lenti í 2. sæti.
Herdís Elín lenti í 2. sæti.
Í gær 16. mars fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni 2008/2009 í 7. bekk. Keppendur sem valdir voru til að keppa á Hólum, M.A. voru: Einar Aron Fjalarsson, Herdís Elín Þorvaldsdóttir og Elfa Jónsdóttir til vara. Stóðu keppendur sig með prýði og urðu úrslit sem hér segir: 1. verðlaun hlaut Eva Laufey Eggertsdóttir (Giljaskóla) 2. verðlaun hlaut Herdís Elín Þorvaldsdóttir (Síðuskóla) 3. verðlaun hlaut Aldís Greta Bergdal (Grunnskólanum í Hrísey) Við óskum öllum keppendum til hamingju með þennan árangur.

Í gær 16. mars fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni 2008/2009 í 7. bekk.

Keppendur sem valdir voru til að keppa á Hólum, M.A. voru:
Einar Aron Fjalarsson, Herdís Elín Þorvaldsdóttir og Elfa Jónsdóttir til vara.

Stóðu keppendur sig með prýði og urðu úrslit sem hér segir:


1. verðlaun hlaut Eva Laufey Eggertsdóttir (Giljaskóla)
2. verðlaun hlaut Herdís Elín Þorvaldsdóttir (Síðuskóla)
3. verðlaun hlaut Aldís Greta Bergdal (Grunnskólanum í Hrísey)

Við óskum öllum keppendum til hamingju með þennan árangur.