Undanfarna þrjá daga höfum við í skólanum verið með þemadaga þar sem unnið hefur verið með heimsálfurnar, þvert á stig. Vinnan tókst vel, var fjölbreytt og höfðu nemendur gaman af eins og sjá má á þessum myndum.