Söguritun á bókasafninu

Söguritun á bókasafninu Nemendur í 2. SES  æfðu sig í söguritun á safninu hjá Guðrúnu í dag. Fyrst sátu þeir í hring og ræddu um aðalpersónur, nöfn þeirra og hlutverk, söguþráð, og stóran staf í upphafi setninga svo eitthvað sé nefnt. Eftir þetta fóru krakkarnir í hópa og byrjuðu á sögunni.  Nokkrar myndir frá safninu.

Söguritun á bókasafninu

Nemendur í 2. SES  æfðu sig í söguritun á safninu hjá Guðrúnu í dag. Fyrst sátu þeir í hring og ræddu um aðalpersónur, nöfn þeirra og hlutverk, söguþráð, og stóran staf í upphafi setninga svo eitthvað sé nefnt. Eftir þetta fóru krakkarnir í hópa og byrjuðu á sögunni. 

Nokkrar myndir frá safninu.