Skólaval - innritun í skóla að hausti 2014

Skólaval – innritun nemenda í 1. bekk grunnskóla Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2014. Á heimasíðu skóladeildar, http://www.akureyri.is/skoladeild, undir hnappnum Skólaval - grunnskólar, má finna upplýsingar um grunnskólana á Akureyri, sértæka þjónustu, viðmiðunarreglur um inntöku, rafræn umsóknareyðublöð og fleira. Hver skóli er með kynningarfund, opið hús, fyrir foreldra barna sem hefja nám í grunnskóla haustið 2014 og eru foreldrar hvattir til að notfæra sér það tækifæri. Kynning/opið hús, verður í grunnskólum Akureyrar í febrúar frá kl. 9:00-11.00:  Glerárskóli og Lundarskóli           11. febrúar Giljaskóli og Naustaskóli              12. febrúar Oddeyrarskóli og Síðuskóli          13. febrúar Brekkuskóli                                       14. febrúar Með kveðju,Ólína Rebekka Stefánsdóttir, ritariSkóladeild AkureyrarbæjarSími 460-1455Netfang: olina@akureyri.is Í hverju barni býr fjárssjóður

Skólaval – innritun nemenda í 1. bekk grunnskóla

Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2014.

Á heimasíðu skóladeildar, http://www.akureyri.is/skoladeild, undir hnappnum Skólaval - grunnskólar, má finna upplýsingar um grunnskólana á Akureyri, sértæka þjónustu, viðmiðunarreglur um inntöku, rafræn umsóknareyðublöð og fleira. Hver skóli er með kynningarfund, opið hús, fyrir foreldra barna sem hefja nám í grunnskóla haustið 2014 og eru foreldrar hvattir til að notfæra sér það tækifæri.

Kynning/opið hús, verður í grunnskólum Akureyrar í febrúar frá kl. 9:00-11.00

Glerárskóli og Lundarskóli           11. febrúar
Giljaskóli og Naustaskóli              12. febrúar
Oddeyrarskóli og Síðuskóli          13. febrúar
Brekkuskóli                                       14. febrúar

Með kveðju,
Ólína Rebekka Stefánsdóttir, ritari
Skóladeild Akureyrarbæjar
Sími 460-1455
Netfang: olina@akureyri.is

Í hverju barni býr fjárssjóður