Skólahreysti 2009

Þann 13. mars síðastliðinn kepptu nemendur í Síðuskóla í Skólahreysti. Síðuskóli lenti í 2. sæti með 36 stig, rétt á eftir Þelamerkurskóla. Keppendur stóðu sig með mikilli prýði og má til gamans geta að við vorum með besta tímann í hraðabrautinni. Við óskum keppendum öllum til hamingju með þennan árangur. Þeir sem tóku þátt fyrir hönd Síðuskóla voru: Hákon Valur Dansson (10.H.F) Heiðrún Dís Stefánsdóttir (10.H.F) Unnur Lára Halldórsdóttir (9.S.A) Arnór Þorri Þorsteinsson (9.S.J) Varamenn voru: Hákon Guðni Hjartarson (9.S.J) Oddný Gunnarsdóttir (9.S.A)  

Þann 13. mars síðastliðinn kepptu nemendur í Síðuskóla í Skólahreysti.
Síðuskóli lenti í 2. sæti með 36 stig, rétt á eftir Þelamerkurskóla.
Keppendur stóðu sig með mikilli prýði og má til gamans geta að við vorum með besta tímann í hraðabrautinni.
Við óskum keppendum öllum til hamingju með þennan árangur.

Þeir sem tóku þátt fyrir hönd Síðuskóla voru:
Hákon Valur Dansson (10.H.F)
Heiðrún Dís Stefánsdóttir (10.H.F)
Unnur Lára Halldórsdóttir (9.S.A)
Arnór Þorri Þorsteinsson (9.S.J)

Varamenn voru:
Hákon Guðni Hjartarson (9.S.J)
Oddný Gunnarsdóttir (9.S.A)