Skólabyrjun ágúst 2014

Skólasetning í Síðuskóla verður fimmtudaginn 21. ágúst. Nemendur mæta á setningu í sal skólans en síðan verður stutt stund með umsjónarkennara í stofum.  Nemendur sem hefja nám í 1. bekk verða boðaðir í viðtal ásamt foreldrum hjá umsjónarkennara 21. eða 22. ágúst. 2. - 4. bekkur klukkan 9:00 5. - 7. bekkur klukkan 9:30 8. - 10. bekkur klukkan 10:00  Föstudaginn 22. ágúst verður skóli samkvæmt stundaskrá nema hjá 1. bekk þar sem enn verða foreldraviðtöl. Nemendur í 1. bekk mæta mánudaginn 25. ágúst og eiga þá stuttan skóladag en þriðjudaginn 26. ágúst mæta þeir skv. stundaskrá.  Kennarar við skólann hefja störf föstudaginn 15. ágúst.

Skólasetning í Síðuskóla verður fimmtudaginn 21. ágúst. Nemendur mæta á setningu í sal skólans en síðan verður stutt stund með umsjónarkennara í stofum.  Nemendur sem hefja nám í 1. bekk verða boðaðir í viðtal ásamt foreldrum hjá umsjónarkennara 21. eða 22. ágúst.


2. - 4. bekkur klukkan 9:00

5. - 7. bekkur klukkan 9:30

8. - 10. bekkur klukkan 10:00 


Föstudaginn 22. ágúst verður skóli samkvæmt stundaskrá nema hjá 1. bekk þar sem enn verða foreldraviðtöl. Nemendur í 1. bekk mæta mánudaginn 25. ágúst og eiga þá stuttan skóladag en þriðjudaginn 26. ágúst mæta þeir skv. stundaskrá. 


Kennarar við skólann hefja störf föstudaginn 15. ágúst.