Föstudaginn 1. október er skipulagsdagur í skólanum og engin kennsla. Frístund er opin eftir hádegi. Starfsfólk skólans mun þennan dag taka þátt í ráðstefnunni Samstarf og samræða allra skólastiga sem haldin er hér á Akureyri. Fjallað verður um nýjar aðalnámskrár og grunnþætti menntunar.
Ólafur B. Thoroddsen
Skólastjóri Síðuskóla