Útivistardagur er áætlaður þriðjudaginn 16. mars ef veður leyfir. Engin hefðbundin kennsla verður
þennan dag.
Mæting í skólann er kl. 8:00. Farið verður upp í Hlíðarfjall og fyrsta
rúta leggur af stað þangað ca. 8:30.
Nemendur velja hvort þeir fara á skíði, bretti, gönguskíði, sleða, snjóþotu eða í
göngutúr.
Þessi ferð er nemendum að kostnaðarlausu!
Heimferð með kennurum er kl. 12:00 og 12:15 en þeir nemendur í 5.-10. bekk sem ætla að vera lengur verða að koma sér heim sjálfir.
Nemendurþurfa að koma með skriflegt leyfi að heiman ef þeir ætla að vera lengur en til 12:00 uppi í fjalli.
Nemendur í frístund fara þangað eins og venjulega.
Nemendur sem eru skráðir í mat borða þegar þeir koma úr fjallinu.
Skóla er lokið eftir hádegismatinn.
Muna eftir næringaríku og góðu nesti og klæða sig vel!
Við hvetjum ykkur eindregið til að sjá um að börnin ykkar noti hjálm og bendum á að það er hægt að fá lánaða
hjálma í fjallinu.
Starfsfólk Síðuskóla.
Útivistardagur er áætlaður
þriðjudaginn 16. mars ef veður leyfir. Engin hefðbundin kennsla verður
þennan dag.
Mæting í skólann er kl.
8:00. Farið verður upp í Hlíðarfjall og fyrsta
rúta leggur af stað þangað ca. 8:30.
Nemendur velja hvort þeir fara á
skíði, bretti, gönguskíði, sleða, snjóþotu eða í
göngutúr.
Þessi ferð er nemendum að kostnaðarlausu!
Heimferð með kennurum er kl. 12:00 og 12:15 en þeir nemendur í 5.-10. bekk sem ætla að vera lengur verða að koma sér heim sjálfir.
Nemendur
þurfa að koma með
skriflegt leyfi að heiman ef þeir ætla að vera lengur en til 12:00 uppi í fjalli.
Nemendur í frístund fara þangað eins og venjulega.
Nemendur sem eru skráðir í mat borða þegar þeir koma úr fjallinu.
Skóla er lokið eftir hádegismatinn.
- Muna eftir næringaríku og góðu nesti og klæða sig vel!
- Við hvetjum ykkur eindregið til að sjá um að börnin ykkar noti hjálm og bendum á að það er hægt að fá lánaða
hjálma í fjallinu.
Starfsfólk Síðuskóla.