/*
/*]]>*/
Nemendur í Síðuskóla í valfaginu Handmennt og hönnun hafa í samstarfi við
Rauðakrossinn á Akureyri verið að sauma og prjóna ungbarnaföt sem send verða til Malavi í Afriku. Verkefnið heitir
Föt sem framlag, þetta eru fatapakkar sem sendir eru til þróunar og neyðaraðstoðar. Innihald pakkanna er staðlað, hver pakki inniheldur: tvær peysur,
tvær nærskyrtur, tvennar samfellur, fjórar taubleiur, einar buxur, tvö pör af sokkum,eina húfu, eitt teppi og eitt handklæði. Nemendur hafa aðallega
verið að sauma buxur, treyjur, húfur og teppi. Þeir hafa einnig verið að prjóna húfur, teppi og sokka. Verkefnið hefur gengið mjög vel og
því lýkur eftir miðjan nóvember með því að nemendur skila af sér afrakstri vinnunnar til Rauðakrossins.
Myndir af vinnu nemenda má sjá hér.
Nemendur í Síðuskóla í valfaginu Handmennt og hönnun hafa í samstarfi við
Rauðakrossinn á Akureyri verið að sauma og prjóna ungbarnaföt sem send verða til Malavi í Afriku.Verkefnið heitir
Föt sem framlag, þetta eru fatapakkar sem sendir eru til þróunar og neyðaraðstoðar. Innihald pakkanna er staðlað, hver pakki inniheldur: tvær peysur,
tvær nærskyrtur, tvennar samfellur, fjórar taubleiur, einar buxur, tvö pör af sokkum,eina húfu, eitt teppi og eitt handklæði. Nemendur hafa aðallega
verið að sauma buxur, treyjur, húfur og teppi. Þeir hafa einnig verið að prjóna húfur, teppi og sokka. Verkefnið hefur gengið mjög vel og
því lýkur eftir miðjan nóvember með því að nemendur skila af sér afrakstri vinnunnar til Rauðakrossins.