Öðruvísi dagar

Við höfum gert okkur dagamun í skólanum með því að hafa furðufatadag en í fyrra var ekki furðufatadagur heldur Öðruvísidagar í eina viku. Ákveðið var að hafa þetta með sama hætti og í fyrra vegna þess hve vel tókst til. Óskað var eftir tillögum frá nemendaráði sem brást snöfurmannlega við og sendi eftirfarandi tillögur sem samþykktar voru: Mánudagur: Bannað að mæta í svörtu. Þriðjudagur: Gleraugnadagur. Miðvikudagur: Lopapeysudagur. Fimmtudagur: Hatta/húfu/hettudagur. Föstudagur: Strákar mæta í stelpufötum og öfugt. Foreldrar eru beðnir að hvetja börn sín til að taka þátt í þessu gamni.
Við höfum gert okkur dagamun í skólanum með því að hafa furðufatadag en í fyrra var ekki furðufatadagur heldur Öðruvísidagar í eina viku. Ákveðið var að hafa þetta með sama hætti og í fyrra vegna þess hve vel tókst til. Óskað var eftir tillögum frá nemendaráði sem brást snöfurmannlega við og sendi eftirfarandi tillögur sem samþykktar voru:

Mánudagur: Bannað að mæta í svörtu.
Þriðjudagur: Gleraugnadagur.
Miðvikudagur: Lopapeysudagur.
Fimmtudagur: Hatta/húfu/hettudagur.
Föstudagur: Strákar mæta í stelpufötum og öfugt.

Foreldrar eru beðnir að hvetja börn sín til að taka þátt í þessu gamni.