Öðruvísi dagar í Síðuskóla

Öðruvísi dagar  vikuna 19. - 23. nóvember. Þá er komið að hinum skemmtilegu dögum þar sem við brjótum upp þetta hefðbundna.  Mánudaginn 19. nóvember er íþróttafatadagur. Þann dag klæðast allir einhverri íþróttaflík.  Þriðjudaginn 20. nóvember er grímudagur. Allir verða með grímu hvort sem hún er keypt, heimatilbúin eða máluð á andlitið að morgni. Miðvikudaginn 21. nóvember er jólaþemadagur. Nú er um að gera að vera svolítið frumlegur. Á öllum heimilum er til eitthvað sem tengt er jólunum og hægt að klæðast eða skreyta sig með. Ef ekki þá dugar eitthvað rautt. Fimmtudaginn 22. nóvember er höfuðfatadagur. Þennan dag vonumst við til þess að fjölbreytnin verði mikil. Föstudaginn 23. nóvember er fínn föstudagur. Þá koma allir í sínu fínasta pússi (innan skynsamlegra marka). Góða skemmtun Nemendaráð
Öðruvísi dagar  vikuna 19. - 23. nóvember.


Þá er komið að hinum skemmtilegu dögum þar sem við brjótum upp þetta hefðbundna. 


  • Mánudaginn 19. nóvember er íþróttafatadagur. Þann dag klæðast allir einhverri íþróttaflík. 
  • Þriðjudaginn 20. nóvember er grímudagur. Allir verða með grímu hvort sem hún er keypt, heimatilbúin eða máluð á andlitið að morgni.
  • Miðvikudaginn 21. nóvember er jólaþemadagur. Nú er um að gera að vera svolítið frumlegur. Á öllum heimilum er til eitthvað sem tengt er jólunum og hægt að klæðast eða skreyta sig með. Ef ekki þá dugar eitthvað rautt.
  • Fimmtudaginn 22. nóvember er höfuðfatadagur. Þennan dag vonumst við til þess að fjölbreytnin verði mikil.
  • Föstudaginn 23. nóvember er fínn föstudagur. Þá koma allir í sínu fínasta pússi (innan skynsamlegra marka).

Góða skemmtun
Nemendaráð