Norræna skólahlaupið

Hópurinn sem var í verðlaunasætum
Hópurinn sem var í verðlaunasætum
Norræna skólahlaupið fór fram fimmtudaginn 6. september.   Eftir hlaup var farið í mat / sturtu og verðlaunafhending hófst í íþróttasalnum kl. 12:10. Þar voru tvær stúlkur úr Íslandsmeistaraliði Þórs-KA mættar og hjálpuðu til við verðlaunaafhendinguna. Kærar þakkir fyrir það Sandra María Jessen og Karen Nóadóttir. Árangur nemenda Síðuskóla, og kennara auðvitað, var mjög góður. Úrslitin eru hér fyrir neðan og myndir frá hlaupinu og verðlaunaafhendingunni má finna hér. 1.-4. bekkur strákar1. Ragnar Óli Ragnarsson 4. LHS  17.402. Rúnar Freyr Egilsson 4. SÁ 17.423. Manuel Árni Manuelsson 3. TS 18.45   1.- 4. bekkur stelpur1. B. Írena Sunna Björnsdóttir 3. TS  19.032. Þorgerður Katrín Jónsdóttir 2. SES  20.123. Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir 3. EBJ  20.55 5.-7. bekkur strákar1. Haukur Brynjarsson 7.SEB 9.302. Karl Ragúel Pino Alexandersson 6. JÁ  9.503. Sindri Már Sigurðarson 6. HB    9.57 5.-7. bekkur stelpur1. Hulda Karen Ingvarsdóttir 6. HB 2. 10.10 2.Aldís María Jóhannsdóttir 6. HB 11.263. Andrea Ýr Reynisdóttir 5. JS 11.57 8.-10. bekkur strákar1. Jörundur Guðni Sigurbjörnsson 8. HK 8.482. Andri Björn Sveinsson 9. SA  8.493. Þorvaldur Ágúst Jónsson 9. B  9.12 8.-10. bekkur stelpur1. Erla Sigríður Sigurðardóttir 10. bekkur  10.052. Guðrún Brynjólfsdóttir 9. B. 10.303. Rakel Baldvinsdóttir 10. bekkur  10.36

Norræna skólahlaupið fór fram fimmtudaginn 6. september.  

Eftir hlaup var farið í mat / sturtu og verðlaunafhending hófst í íþróttasalnum kl. 12:10. Þar voru tvær stúlkur úr Íslandsmeistaraliði Þórs-KA mættar og hjálpuðu til við verðlaunaafhendinguna. Kærar þakkir fyrir það Sandra María Jessen og Karen Nóadóttir.

Árangur nemenda Síðuskóla, og kennara auðvitað, var mjög góður. Úrslitin eru hér fyrir neðan og myndir frá hlaupinu og verðlaunaafhendingunni má finna hér.

1.-4. bekkur strákar
1. Ragnar Óli Ragnarsson 4. LHS  17.40
2. Rúnar Freyr Egilsson 4. SÁ 17.42
3. Manuel Árni Manuelsson 3. TS 18.45

 

1.- 4. bekkur stelpur
1. B. Írena Sunna Björnsdóttir 3. TS  19.03
2. Þorgerður Katrín Jónsdóttir 2. SES  20.12
3. Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir 3. EBJ  20.55

5.-7. bekkur strákar
1. Haukur Brynjarsson 7.SEB 9.30
2. Karl Ragúel Pino Alexandersson 6. JÁ  9.50
3. Sindri Már Sigurðarson 6. HB    9.57

5.-7. bekkur stelpur
1. Hulda Karen Ingvarsdóttir 6. HB 
2. 10.10 2.Aldís María Jóhannsdóttir 6. HB 11.26
3. Andrea Ýr Reynisdóttir 5. JS 11.57

8.-10. bekkur strákar
1. Jörundur Guðni Sigurbjörnsson 8. HK 8.48
2. Andri Björn Sveinsson 9. SA  8.49
3. Þorvaldur Ágúst Jónsson 9. B  9.12

8.-10. bekkur stelpur
1. Erla Sigríður Sigurðardóttir 10. bekkur  10.05
2. Guðrún Brynjólfsdóttir 9. B. 10.30
3. Rakel Baldvinsdóttir 10. bekkur  10.36