Náttúrufræðingur Síðuskóla

Í morgun var samkoma á sal í skólanum. Þar kynnti nemendaráð sig og einnig voru veitt verðlaun fyrir keppnina „Náttúrufræðingur Síðuskóla“ sem fram fór í síðustu viku. Þar tók þátt nemendur í 2. – 10. bekk. Þeim voru sýndar fimm myndir af fuglum, fimm af plöntum og fimm af stöðum á Íslandi og áttu að skrifa niður á blað nöfn á því sem þeir þekktu. Sá nemandi sem vann í ár er Sóley Brattberg, nemandi í 8. bekk. Aðrir nemendur sem fengu verðlaun fyrir góðan árangur voru Fanney Rún Stefánsdóttir 10. bekk, Sara Dögg Sigmundsdóttir 7. bekk, Aron Valgeir Guðjónsson 2. bekk og Hákon Rúnar Kelley 2. bekk. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn. Myndin sem fylgir fréttinni er af vinningshöfunum, en Hafdís Kristjánsdóttir kennari tók við verðlaunum Sóleyjar en hún var fjarverandi. Fleiri myndir má sjá hér.

Í morgun var samkoma á sal í skólanum. Þar kynnti nemendaráð sig og einnig voru veitt verðlaun fyrir keppnina „Náttúrufræðingur Síðuskóla“ sem fram fór í síðustu viku. Þar tók þátt nemendur í 2. – 10. bekk. Þeim voru sýndar fimm myndir af fuglum, fimm af plöntum og fimm af stöðum á Íslandi og áttu að skrifa niður á blað nöfn á því sem þeir þekktu. Sá nemandi sem vann í ár er Sóley Brattberg, nemandi í 8. bekk. Aðrir nemendur sem fengu verðlaun fyrir góðan árangur voru Fanney Rún Stefánsdóttir 10. bekk, Sara Dögg Sigmundsdóttir 7. bekk, Aron Valgeir Guðjónsson 2. bekk og Hákon Rúnar Kelley 2. bekk. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn. Myndin sem fylgir fréttinni er af vinningshöfunum, en Hafdís Kristjánsdóttir kennari tók við verðlaunum Sóleyjar en hún var fjarverandi. Fleiri myndir má sjá hér.