Myndapersónuleikur

Hver þekkir ekki þessa myndapersónu??
Hver þekkir ekki þessa myndapersónu??
Nemendur skólans halda upp á síðasta skóladag fyrir páska með leik þvert á bekkjardeildir. Hver nemandi fær persónu úr ævintýri og finnur félaga sína. Síðan er farið inn í sal þar sem „ævintýrið“ fær uppgefið stofunúmer og bækur um ævintýrið. Þegar í stofuna er komið lesa þau saman eða hvort fyrir annað, teikna persónurnar og lita, horfa á mynd eða myndbrot um ævintýrið. Tvö „ævintýri“ eru í hverri stofu.  Nemendaráð hefur haft veg og vanda af skipulagningu leiksins. Þetta er annað árið sem við leikum þennan leik og verður gaman að sjá hvernig gengur.  Hér má sjá myndir frá deginum

Nemendur skólans halda upp á síðasta skóladag fyrir páska með leik þvert á bekkjardeildir. Hver nemandi fær persónu úr ævintýri og finnur félaga sína. Síðan er farið inn í sal þar sem „ævintýrið“ fær uppgefið stofunúmer og bækur um ævintýrið. Þegar í stofuna er komið lesa þau saman eða hvort fyrir annað, teikna persónurnar og lita, horfa á mynd eða myndbrot um ævintýrið. Tvö „ævintýri“ eru í hverri stofu. 

Nemendaráð hefur haft veg og vanda af skipulagningu leiksins. Þetta er annað árið sem við leikum þennan leik og verður gaman að sjá hvernig gengur. 

Hér má sjá myndir frá deginum