Lestrarkeppni 4. og 5. bekkja 2010

/* /*]]>*/       Lestrarkeppnin í ár var hörkuspennandi og skemmtileg. Hún stóð frá 15. til 26. mars. (Heldur styttri tími en í fyrra m.a. út af árshátíðinni). Alls lásu nemendur hvorki meira né minna en 32.152 blaðsíður eða að meðaltali 378 bls. á mann. Viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur hljóta: Jóel Fjalarsson 4. SG Bergsveinn Máni Sigurðsson 4. SS Sævar Þór Fylkisson 4. SS Viðurkenningar fyrir miklar framfarir hljóta: Bryndís Huld Þórarinsdóttir 4. SG Berlind Eir Ólafsdóttir 4.SS Guðbjörg Inga Hjaltadóttir 5. HL Ingólfur Þór Hannesson 5. HL Ríkharður Ólafsson 5. HL Sigurður Orri Hjaltason 5. HL Alexander Orri K. Alexandersson 5. SEB Baldur Ingi Jónsson 5. SEB Gunnar Jónas Hauksson 5. SEB Lestrarhestar og þeir sem sýndu mestar framfarir fá í verðlaun bókina Dýraríkið - Alfræði barnanna um dýrin í heiminum eftir Penelope Arlon í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Þetta er mjög falleg, skemmtileg og fræðandi bók um dýrin í heiminum. Lestrarhestur í 4. SG er: Steinunn Gréta Kristjánsdóttir Mestar framfarir í 4. SG sýndi: Sunna Steingrímsdóttir Lestrarhestur í 4. SS er: Hákon Alexander Magnússon Mestar framfarir í 4 SS sýndi: Hulda Margrét Sveinsdóttir Lestrarhestur í 5. HL er: Eva Dís Halldórsdóttir Mestar framfarir í 5. HL sýndi: Valgerður Pétursdóttir Lestrarhestur í 5. SEB er: Hafþór Már Vignisson Mestar framfarir í 5. SEB sýndi: Sara Rut Jóhannsdóttir Og hvort var það svo 4. eða 5. bekkur sem vann þessa keppni..............:) Það er............ 5. bekkur, en þau lásu hvorki meira né minna en 22.369 blaðsíður samtals.

 

 

 

Lestrarkeppnin í ár var hörkuspennandi og skemmtileg. Hún stóð frá 15. til 26. mars. (Heldur styttri tími en í fyrra m.a. út af árshátíðinni).
Alls lásu nemendur hvorki meira né minna en 32.152 blaðsíður eða að meðaltali 378 bls. á mann.

Viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur hljóta:
  • Jóel Fjalarsson 4. SG
  • Bergsveinn Máni Sigurðsson 4. SS
  • Sævar Þór Fylkisson 4. SS

Viðurkenningar fyrir miklar framfarir hljóta:

  • Bryndís Huld Þórarinsdóttir 4. SG
  • Berlind Eir Ólafsdóttir 4.SS
  • Guðbjörg Inga Hjaltadóttir 5. HL
  • Ingólfur Þór Hannesson 5. HL
  • Ríkharður Ólafsson 5. HL
  • Sigurður Orri Hjaltason 5. HL
  • Alexander Orri K. Alexandersson 5. SEB
  • Baldur Ingi Jónsson 5. SEB
  • Gunnar Jónas Hauksson 5. SEB

Lestrarhestar og þeir sem sýndu mestar framfarir fá í verðlaun bókina Dýraríkið - Alfræði barnanna um dýrin í heiminum eftir Penelope Arlon í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Þetta er mjög falleg, skemmtileg og fræðandi bók um dýrin í heiminum.

Lestrarhestur í 4. SG er: Steinunn Gréta Kristjánsdóttir
Mestar framfarir í 4. SG sýndi: Sunna Steingrímsdóttir

Lestrarhestur í 4. SS er: Hákon Alexander Magnússon
Mestar framfarir í 4 SS sýndi: Hulda Margrét Sveinsdóttir

Lestrarhestur í 5. HL er: Eva Dís Halldórsdóttir
Mestar framfarir í 5. HL sýndi: Valgerður Pétursdóttir

Lestrarhestur í 5. SEB er: Hafþór Már Vignisson
Mestar framfarir í 5. SEB sýndi: Sara Rut Jóhannsdóttir

Og hvort var það svo 4. eða 5. bekkur sem vann þessa keppni..............:)

Það er............ 5. bekkur, en þau lásu hvorki meira né minna en 22.369 blaðsíður samtals.