Jólasöngsalur - stuð og stemning

Mikið stuð var í morgun á jólasöngsal. Nemendur og starfsmenn mættu sparibúin eða í einhverju jólegu til að auka á jólastemninguna sem er farin að færast um öll húsin. Skreytingar smám saman að koma upp og verður gaman þegar allar hurðir eru orðnar skreyttar fyrir hina árlegu jólahurðasamkeppni.

Sjá myndir hér.