Í dag var jólaföndurdagur hjá okkur í skólanum. Margt skemmilegt var föndrað og búið til, bæði jólakort og jólaskraut. Nemendur fengu svo heitt kakó í frímínútum. Hér má sjá myndir frá þessum skemmtilega degi.