Jólaföndur og söngsalur

Í dag byrjuðum við daginn á söngsal þar sem allir nemendur skólans komu saman og sungu jólalög. Að þessu sinni var það nemendaráðið sem valdi lögin og Systa okkar spilaði undir á gítar.  Að söngsal loknum hófst föndurstund á öllum stigum skólans. Yngsta stig sameinaðist í föndri, miðstig og unglingastig. Nemendur höfðu val um að búa til alls konar fallega muni og jólakort og önnur afþreying eins og skák og spil voru í boði fyrir þá sem ekki líkaði föndrið. Allir á mið- og unglingastigi fengu kakó og smákökur í boði skólans í frímínútum. Þetta var skemmtilegt stund og allir, bæði starfsfólk og nemendur lögðust á eitt við að láta daginn heppnast vel. Hér má sjá myndir frá föndrinu og söngsalnum.
Í dag byrjuðum við daginn á söngsal þar sem allir nemendur skólans komu saman og sungu jólalög. Að þessu sinni var það nemendaráðið sem valdi lögin og Systa okkar spilaði undir á gítar. 

Að söngsal loknum hófst föndurstund á öllum stigum skólans. Yngsta stig sameinaðist í föndri, miðstig og unglingastig. Nemendur höfðu val um að búa til alls konar fallega muni og jólakort og önnur afþreying eins og skák og spil voru í boði fyrir þá sem ekki líkaði föndrið.

Allir á mið- og unglingastigi fengu kakó og smákökur í boði skólans í frímínútum. Þetta var skemmtilegt stund og allir, bæði starfsfólk og nemendur lögðust á eitt við að láta daginn heppnast vel.

Hér má sjá myndir frá föndrinu og söngsalnum.