Grunnskólablakmót

Fyrir stuttu var haldið blakmót fyrir nemendur í 7. – 9. bekk  grunnskólanna á Akureyri.   Úr Síðuskóla tóku tvö lið þátt með góðum árangri, eitt lið úr 7. bekk og eitt lið úr 9. bekk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel. 7. bekkingar gerðu sér lítið fyrir og  unnu mótið í sínum aldursflokki. Þeir komu heim með bikar og að auki vegleg verðlaun, sem eru pizzaveisla fyrir bekkinn.      Við óskum krökkunum til hamingju með árangurinn á þessu blakmóti. Hér eru nokkrar myndir af sigurliðinu úr 7. bekk, sem kallar sig „The Sunshine Boys“.  Blakarar í þessu liði heita: Alexander Kristján Sigurðsson, Mads Lund Munkö, Róbert Andri Steingrímsson og Svanur Áki Ben Pálsson .

Fyrir stuttu var haldið blakmót fyrir nemendur í 7. – 9. bekk  grunnskólanna á Akureyri.  

Úr Síðuskóla tóku tvö lið þátt með góðum árangri, eitt lið úr 7. bekk og eitt lið úr 9. bekk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel.

7. bekkingar gerðu sér lítið fyrir og  unnu mótið í sínum aldursflokki. Þeir komu heim með bikar og að auki vegleg verðlaun, sem eru pizzaveisla fyrir bekkinn.     

Við óskum krökkunum til hamingju með árangurinn á þessu blakmóti. Hér eru nokkrar myndir af sigurliðinu úr 7. bekk, sem kallar sig „The Sunshine Boys“.  Blakarar í þessu liði heita: Alexander Kristján Sigurðsson, Mads Lund Munkö, Róbert Andri Steingrímsson og Svanur Áki Ben Pálsson .