Meira um Grenndargralið

  Í haust hefur staðið yfir leikurinn Leitin að Grenndargralinu sem er samvinnuverkefni Síðuskóla, Giljaskóla og Glerárskóla. Nú er leitinni lokið og að þessu sinni vann Glerárskóli keppnina og óskum við þeim til hamingju. Í Síðuskóla voru tvær stúlkur sem náðu glæsilegum árangri og luku keppninni en þær eru Elfa Jónsdóttir og Katrín Lóa Traustadóttir í 9. bekk. Þær fengu í morgun viðkenningar fyrir árangurinn og til hamingju stelpur þetta var frábært hjá ykkur.

 

Í haust hefur staðið yfir leikurinn Leitin að Grenndargralinu sem er samvinnuverkefni Síðuskóla, Giljaskóla og Glerárskóla. Nú er leitinni lokið og að þessu sinni vann Glerárskóli keppnina og óskum við þeim til hamingju. Í Síðuskóla voru tvær stúlkur sem náðu glæsilegum árangri og luku keppninni en þær eru Elfa Jónsdóttir og Katrín Lóa Traustadóttir í 9. bekk. Þær fengu í morgun viðkenningar fyrir árangurinn og til hamingju stelpur þetta var frábært hjá ykkur.