Gleðilegt nýtt ár 2025

Við tökum fagnandi á móti nýju ári, 2025, sem hafið er og mun eflaust færa okkur í Síðuskóla góða blöndu af spennandi, skemmtilegum og krefjandi verkefnum. Hlökkum til samstarfsins þennan seinni hálfleik skólaársins.

Minnum á mikilvægi þess að nota endurskin á dimmum morgnum svo öll séu sýnileg; sem og varfærni og tillitsemi í umferðinni til og frá skólanum. Flýtum okkur hægt inn í nýja árið :)