Ný umhverfisnefnd hefur tekið til starfa í skólanum. Fyrsti fundur var haldinn í dag og gekk hann mjög vel. Farið var yfir áherslur og helstu verkefni vetrarins.
Eftirfarandi eiga sæti í umhverfisnefndinni skólaárið 2021-2022:
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir kennari og formaður umhverfisnefndar
Anna Lilja Hauksdóttir kennari
Einar Logi Vilhjálmsson kennari
Erna Björg Guðjónsdóttir kennari
Jón Eiður Ármannsson húsvörður
Halla Björg Davíðsdóttir þroskaþjálfi
Eva Rakel Allen fulltrúi foreldra
Fulltrúar nemenda eru:
10. bekkur Bríet Klara Barðadóttir, Elvin Gitonga, Sigfríður Birna Pálmadóttir og Sveinfríður Hanna Ólafsdóttir
8. bekkur Gabríel Máni Einarsson og Nadía Ósk Sævarsdóttir aðalmenn. Varamenn: Annabel Gateria Mutengi og Gunnar Brimir Snævarsson
6. bekkur Emma Rakel Björnsdóttir og Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson aðalmenn. Varamenn: Andrea Dögg Andradóttir og Patrekur Tryggvason
4. bekkur Katla Valgerður Kristjánsdóttir og Óliver Andri Einarsson aðalmenn. Varamenn: Katrín Birta Birkisdóttir og Sesar Amír Geirdal Óskarsson
2. bekkur Sóley Líf Pétursdóttir og Sölvi Ólafsson aðalmenn. Varamenn: Grétar Rafn Leví Gíslason og Jóhanna Ellý Óladóttir