Okkur tókst loksins að fara í fjallið í dag. Aðstæður voru frábærar og nutum við þess að vera úti í góða veðrinu.
Hér eru myndir frá því í morgun.