Fiskiskoðun

Í framhaldi af ferð 4. bekkjar til Samherja í síðustu viku komu tveir feður í árganginum færandi hendi. Stofan fylltist af allskyns fiskitegundum sem voru skoðaðar í bak og fyrir. Okkur til aðstoðar var Elías, faðir í bekknum, sem sagði krökkunum frá sjómennskunni og veiðum. Nemendum í 1. – 3. bekk var einnig boðið í heimsókn að skoða og vakti það mikla hrifningu. Heimsóknin til Samherja og fiskiskoðunin í skólanum er framtak foreldra í bekknum og þökkum við þeim kærlega fyrir þessa frábæru samvinnu. Sjá myndir hér.

Í framhaldi af ferð 4. bekkjar til Samherja í síðustu viku komu tveir feður í árganginum færandi hendi. Stofan fylltist af allskyns fiskitegundum sem voru skoðaðar í bak og fyrir. Okkur til aðstoðar var Elías, faðir í bekknum, sem sagði krökkunum frá sjómennskunni og veiðum. Nemendum í 1. – 3. bekk var einnig boðið í heimsókn að skoða og vakti það mikla hrifningu.

Heimsóknin til Samherja og fiskiskoðunin í skólanum er framtak foreldra í bekknum og þökkum við þeim kærlega fyrir þessa frábæru samvinnu.

Sjá myndir hér.