Vísubotn 2012

Tinna Huld Sigurðardóttir
Tinna Huld Sigurðardóttir
Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember  efndi Námsgagnastofnun til vísnasamkeppni meðal grunnskólanemenda, Vísubotn 2012. Nemandi í 4. bekk Síðuskóla, Tinna Huld Sigurðardóttir,  hlaut fyrstu verðlaun á yngsta stigi. Í verðlaun  fékk hún bók og verðlaunaskjal eins og sést á myndinni. Við óskum Tinnu Huld hjartanlega til hamingju með þennan frábæra árangur. Vísan er svona: Lítill hundur leikur sér lætur boltann skoppa. Flaðrar upp og fagnar mér fögur er hans snoppa.

Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember  efndi Námsgagnastofnun til vísnasamkeppni meðal grunnskólanemenda, Vísubotn 2012. Nemandi

í 4. bekk Síðuskóla, Tinna Huld Sigurðardóttir,  hlaut fyrstu verðlaun á yngsta stigi.

Í verðlaun  fékk hún bók og verðlaunaskjal eins og sést á myndinni. Við óskum Tinnu Huld hjartanlega til hamingju með þennan frábæra árangur.


Vísan er svona:

Lítill hundur leikur sér
lætur boltann skoppa.
Flaðrar upp og fagnar mér
fögur er hans snoppa.