Besta bókin á Akureyri - Bókaverðlaun

Herdís afhenti Rúnari bókina í Síðuskóla
Herdís afhenti Rúnari bókina í Síðuskóla
Nemendur í 1. – 7. bekk á Akureyri  tóku þátt í valinu á bestu barnabókinni 2013. Einn nemandi í hverjum grunnskóla á Akureyri fékk bókaverðlaun og í Síðuskóla hlaut Rúnar Freyr Egilsson í 6. bekk í verðlaun bókina  Stiklað á stóru um býsna margt eftir Bill Bryson í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Amtsbókasafnið á Akureyri sér um verðlaunaafhendingu til nemenda í grunnskólum Akureyrar.   Herdísi Friðfinnsdóttur barnabókavörður á Amtsbókasafninu á Akureyri sem afhenti Rúnari Frey verðlaunin.  Rúnar og Herdís með 6.bekk.

Nemendur í 1. – 7. bekk á Akureyri  tóku þátt í valinu á bestu barnabókinni 2013. Einn nemandi í hverjum grunnskóla á Akureyri fékk bókaverðlaun og í Síðuskóla hlaut Rúnar Freyr Egilsson í 6. bekk í verðlaun bókina  Stiklað á stóru um býsna margt eftir Bill Bryson í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Amtsbókasafnið á Akureyri sér um verðlaunaafhendingu til nemenda í grunnskólum Akureyrar.

 

Herdísi Friðfinnsdóttur barnabókavörður á Amtsbókasafninu á Akureyri sem afhenti Rúnari Frey verðlaunin.

 Rúnar og Herdís með 6.bekk.