Síðasta vika fyrir jólafrí

Nú er síðasta vika fyrir jólafrí. Kennsla verður með hefðbundunum hætti þessa viku nema föstudaginn 19. desember þegar litlu jól nemenda verða haldin. Allir nemendur mæta í sínar heimastofur klukkan 9:00. Um helmingur dvelur í stofum með umsjónarkennara en hinir fara á sal og horfa á helgileik 6. bekkinga og síðan er skipt. Að lokum dansa allir saman kringum jólatré í íþróttasalnum og lýkur þeirri skemmtun klukkan 11:00. Þá hefst jólafrí nemenda en nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 6. janúar klukkan 8:00.
Nú er síðasta vika fyrir jólafrí. Kennsla verður með hefðbundunum hætti þessa viku nema föstudaginn 19. desember þegar litlu jól nemenda verða haldin. Allir nemendur mæta í sínar heimastofur klukkan 9:00. Um helmingur dvelur í stofum með umsjónarkennara en hinir fara á sal og horfa á helgileik 6. bekkinga og síðan er skipt. Að lokum dansa allir saman kringum jólatré í íþróttasalnum og lýkur þeirri skemmtun klukkan 11:00. Þá hefst jólafrí nemenda en nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 6. janúar klukkan 8:00.