Páskalestrarbingó FOKS

FOKS ætla að efna til leiks i kjölfar lestarbingós Heimilis og skóla.  Ætlunin er að hvetja alla til að lesa mikið um páskana og taka þátt i leiknum.  Leikurinn er eftirfarandi: Fylla á út blaðið og merkja við þegar lesið er.  Skila þarf inn öllum blöðum til Svövu ritara eftir páskana   Nemendur mega lesa eins mikið og þeir vilja og skila inn eins mörgum blöðum og þeir vilja.    Bingóspjald 1  Bingóspjald 2  Bingóspjald 3  

FOKS ætla að efna til leiks i kjölfar lestarbingós Heimilis og skóla. 

Ætlunin er að hvetja alla til að lesa mikið um páskana og taka þátt i leiknum. 


Leikurinn er eftirfarandi:

Fylla á út blaðið og merkja við þegar lesið er. 

Skila þarf inn öllum blöðum til Svövu ritara eftir páskana  

Nemendur mega lesa eins mikið og þeir vilja og skila inn eins mörgum blöðum og þeir vilja.   

Bingóspjald 1  Bingóspjald 2  Bingóspjald 3


 

Merkja skal blaðið með nafni á barni,  bekk og hvaða bók/bækur voru lesnar. Þann 5. apríl verður dregið út.


1 Vinningur er inneingarnóta í Eymundson upp á 10.000 Kr. 

2 Vinnungur er inneignarnóta í Eymundson upp á 5000 kr. 

3 Verðlaun eru inneignarnóta í Eymundsson upp á 2500 kr.  


Einnig verður leikur á Facebook síðu FOKS þar sem foreldrar eru hvattir til að skella inn myndum af krökkunum við lestur um páskana. Stjórn FOKS mun svo velja flottustu myndina og fær viðkomandi inneignarnótu i Eymundson upp á 7500 kr.  Hver veit nema við skellum inn nokkrum auka vinningum :) 

Hvetjum við alla til að skella sér á Bókasafnið í skólanum fyrir páska og einnig að fara á Amtbókasafnið og ná sér i skemmtilegar bækur.

Stjórn Foreldra og Kennarafélags Síðuskóla. 

 

Skólastarf hefst að nýju skv. stundaskrá þriðjudaginn 29. mars.

Gleðilega páska