Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Þann 16. nóvember höldum við hátíðlegan dag íslenkrar tungu en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Ýmislegt er gert í tilefni þessa dags. Stóra upplestrarkeppnin er sett í 7. bekk og nú tekur við tímabil æfinga í upplestri og framsögn hjá þeim. Litla upplestarkeppnin í 4. bekk er einnig sett þennan dag og vinna þeir nemendur einnig markvisst að þjálfun í lestri. Nemendur fóru í heimsókn á leikskóla og lásu fyrir börnin. Myndir frá af 4. og 7. bekk á sal þegar stóra upplestrarkeppnin og litla upplestrarkeppnin voru settar.  Á unglingastigi hefur sú hefð haldist í mörg ár að hver árgangur hittist í einum grunnskólanna. Þar er breytilegt milli ára hver áherslan er. Stundum eru fluttar ræður en stundum sýna nemendur leikþætti eða lesa upp og þá er ákveðið viðfangsefni hverju sinni. Í ár voru það íslensku þjóðsögurnar sem nemendur túlkuðu. Hér má sjá myndir af nemendum 9. bekkjar en þeir hittust hér í Síðuskóla.
Þann 16. nóvember höldum við hátíðlegan dag íslenkrar tungu en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Ýmislegt er gert í tilefni þessa dags. Stóra upplestrarkeppnin er sett í 7. bekk og nú tekur við tímabil æfinga í upplestri og framsögn hjá þeim. Litla upplestarkeppnin í 4. bekk er einnig sett þennan dag og vinna þeir nemendur einnig markvisst að þjálfun í lestri. Nemendur fóru í heimsókn á leikskóla og lásu fyrir börnin. Myndir frá af 4. og 7. bekk á sal þegar stóra upplestrarkeppnin og litla upplestrarkeppnin voru settar. 


Á unglingastigi hefur sú hefð haldist í mörg ár að hver árgangur hittist í einum grunnskólanna. Þar er breytilegt milli ára hver áherslan er. Stundum eru fluttar ræður en stundum sýna nemendur leikþætti eða lesa upp og þá er ákveðið viðfangsefni hverju sinni. Í ár voru það íslensku þjóðsögurnar sem nemendur túlkuðu. Hér má sjá myndir af nemendum 9. bekkjar en þeir hittust hér í Síðuskóla.