Á morgun fimmtudaginn 15. september er Dagur íslenskrar náttúru í skólanum. Samkvæmt dagatali er þessi dagur þann 16. september en þar sem er skipulagsdagur á föstudaginn munum við halda upp á daginn á morgun. Stundaskráin er brotin upp og námið fer fram utandyra og vonum við að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir. Keppnin um Náttúrufræðing Síðuskóla er alltaf haldin á þessum degi og verður spennandi að sjá hver hlýtur þann titil þetta árið. Skóladeginum lýkur kl. 13.00. Við minnum svo á að á föstudaginn er skipulagsdagur og frístund opin til 12.00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Á morgun fimmtudaginn 15. september er Dagur íslenskrar náttúru í skólanum. Samkvæmt dagatali er þessi dagur þann 16. september en þar sem er skipulagsdagur á föstudaginn munum við halda upp á daginn á morgun. Stundaskráin er brotin upp og námið fer fram utandyra og vonum við að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir. Keppnin um Náttúrufræðing Síðuskóla er alltaf haldin á þessum degi og verður spennandi að sjá hver hlýtur þann titil þetta árið. Skóladeginum lýkur kl. 13.00. Við minnum svo á að á föstudaginn er skipulagsdagur og frístund opin til 12.00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.