Dagur íslenskrar náttúru 2015

Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Allir nemendur í 2. bekk og eldri tóku þátt í keppninni um Náttúrufræðing Síðuskóla þar sem menn reyna að bera kennsl á sem flestar myndir fuglum, plöntum og landslagi. Úrslit verða vera kunnkjörð á morgun þar sem Náttúrfræðingur verður tilnefndur og viðurkenningar fyrir góðan árangur veittar.  Nemendur Síðuskóla voru á faraldsfæti í dag þar sem víða var komið við. Veðrið hefði getað verið skemmtilegra en við því er ekkert annað ráð en klæða sig vel. Hér má sjá myndir frá vettvangsferð 7. bekkinga.
Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Allir nemendur í 2. bekk og eldri tóku þátt í keppninni um Náttúrufræðing Síðuskóla þar sem menn reyna að bera kennsl á sem flestar myndir fuglum, plöntum og landslagi. Úrslit verða vera kunnkjörð á morgun þar sem Náttúrfræðingur verður tilnefndur og viðurkenningar fyrir góðan árangur veittar.

 Nemendur Síðuskóla voru á faraldsfæti í dag þar sem víða var komið við. Veðrið hefði getað verið skemmtilegra en við því er ekkert annað ráð en klæða sig vel. Hér má sjá myndir frá vettvangsferð 7. bekkinga.