Bókaverðlaun barnanna

Þeir voru ánægðir með viðurkenningarnar sínar
Þeir voru ánægðir með viðurkenningarnar sínar
Bókaverðlaun barnanna voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafni við Tryggvagötu í gær, sunnudaginn 21. september. Bókin Ragnstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason hlaut flest atkvæði í flokki íslenskra barnabóka og Amma glæpon eftir David Walliams, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar, í flokki þýddra barnabóka.   Tæplega fjögur þúsund börn af öllu landinu tóku þátt í valinu, sem fór fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land.     Handhafar bókaverðlaunanna sjálfra fengu bók Ragnars Axelssonar Fjallaland að gjöf frá safninu.

Bókaverðlaun barnanna voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafni við Tryggvagötu í gær, sunnudaginn 21. september. Bókin Ragnstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason hlaut flest atkvæði í flokki íslenskra barnabóka og Amma glæpon eftir David Walliams, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar, í flokki þýddra barnabóka.

 

Tæplega fjögur þúsund börn af öllu landinu tóku þátt í valinu, sem fór fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land.

 

 

Handhafar bókaverðlaunanna sjálfra fengu bók Ragnars Axelssonar Fjallaland að gjöf frá safninu.