Athöfn í sal 20. mars

Kallað var á sal í morgun til að heiðra nokkra nemendur vegna glæsilegrar frammistöðu í ýmsum greinum. Fyrst las Herdís Elín Þorvaldsdóttir ljóð sem hún las í stóru upplestrarkeppninni þar sem hún var í 2. sæti. Svo voru nokkrir íþróttamenn kallaðir á svið: Fyrir Skólahreysti: Hákon Valur Dansson Heiðrún Dís Stefánsdóttir Unnur Lára Halldórsdóttir Arnór Þorri Þorsteinsson Fyrir frjálsar íþróttir: Kolbeinn Höður Gunnarsson Fyrir Íshokkí: Ingólfur Tryggvi Elíasson Jóhann Már Leifsson og fengu hrós klapp og rós fyrir afrek sín. Myndir má sjá hér. 

Kallað var á sal í morgun til að heiðra nokkra nemendur vegna glæsilegrar frammistöðu í ýmsum greinum.
Fyrst las Herdís Elín Þorvaldsdóttir ljóð sem hún las í stóru upplestrarkeppninni þar sem hún var í 2. sæti.
Svo voru nokkrir íþróttamenn kallaðir á svið:

Fyrir Skólahreysti:
Hákon Valur Dansson
Heiðrún Dís Stefánsdóttir
Unnur Lára Halldórsdóttir
Arnór Þorri Þorsteinsson

Fyrir frjálsar íþróttir:
Kolbeinn Höður Gunnarsson

Fyrir Íshokkí:
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Jóhann Már Leifsson

og fengu hrós klapp og rós fyrir afrek sín.
Myndir má sjá hér