Árshátíð Síðuskóla 2016

Árshátíð Síðuskóla fer fram fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. febrúar. Nemendur eru í skólanum til kl. 13:00 á fimmtudaginn en fyrsta sýning fyrir foreldra byrjar kl. 14:30 þann dag og kaffisala að henni lokinni. Ekki er greiddur aðgangseyrir á sýningar en borga þarf inn á böll á miðstigi kr. 500 og unglingastigi kr. 1000.  Hér má sjá myndir: Undirbúningur Fyrri foreldrasýning á fimmtudag Seinni foreldrasýning á fimmtudag Árshátið miðstigs á fimmtudag Árshátíð yngsta stigs á föstudag Foreldrasýning á föstudag
Árshátíð Síðuskóla fer fram fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. febrúar. Nemendur eru í skólanum til kl. 13:00 á fimmtudaginn en fyrsta sýning fyrir foreldra byrjar kl. 14:30 þann dag og kaffisala að henni lokinni. Ekki er greiddur aðgangseyrir á sýningar en borga þarf inn á böll á miðstigi kr. 500 og unglingastigi kr. 1000. 



Hér má sjá myndir:

Undirbúningur

Fyrri foreldrasýning á fimmtudag

Seinni foreldrasýning á fimmtudag

Árshátið miðstigs á fimmtudag

Árshátíð yngsta stigs á föstudag

Foreldrasýning á föstudag


Nemendur og foreldrar í 10. bekk eru með kaffisölu í tengslum við foreldrasýningar. Nánara skipulag er að finna hér. Skoðið það vel svo allir mæti tímalega á sýningar, bæði sem skemmtikraftar og áhorfendur.


Á balli fyrir yngsta stig á föstudagsmorgni verður sjoppa. Þar er hægt að kaupa bland í poka fyrir 200 krónur, svala á 100 krónur og gos á 150 krónur. Einnig verða í boði nokkrar tegundir af súkkilaðistykkjum á kr. 100-150.