Áhugaverður fyrirlestur um einelti og forvarnir

„Einelti á vinnustöðum, heimilum og skólum og sjálfsvíg, forvarnir og sorg." "(Suicide Prevention and Grief and Bullying in Workplace, Home and School"). Laugardagur 20. Mars kl. 12.00 – 15.30 í Síðuskóla Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangið jericoakureyri@gmail.com Sr. Tony Byrne og systir Kathleen Maguire ætla að miðla okkur af þekkingu sinni og fræða um sína reynslu í þeirra starfi. Þau sinna námskeiðshaldi og fyrirlestrum sem snúa að uppbyggingu einstaklingsins og fjölskyldunnar. Fyrst og fremst reyna þau að gera fólk meðvitaðra um vandamálin sem við er að glíma og kenna hvernig best er að fást við vandamálin og horfast í augu við þau.
„Einelti á vinnustöðum, heimilum og skólum og sjálfsvíg, forvarnir og sorg."
"(Suicide Prevention and Grief and Bullying in Workplace, Home and School").

Laugardagur 20. Mars kl. 12.00 – 15.30 í Síðuskóla
Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangið jericoakureyri@gmail.com

Sr. Tony Byrne og systir Kathleen Maguire ætla að miðla okkur af þekkingu sinni og fræða um sína reynslu í þeirra starfi. Þau sinna námskeiðshaldi og fyrirlestrum sem snúa að uppbyggingu einstaklingsins og fjölskyldunnar. Fyrst og fremst reyna þau að gera fólk meðvitaðra um vandamálin sem við er að glíma og kenna hvernig best er að fást við vandamálin og horfast í augu við þau.

Tony og Kathleen eiga áratuga langa reynslu að baki í starfi sínu og hafa víða farið. Nú bjóða þau okkur að deila með þeim því sem þeim er að gagnast best.

Bullying in the Workplace, Home and School:

  • Definition of bullying
  • Understanding the dynamics of bullying in the workplace, home and school
  • Negative effects of bullying on the victims
  • Profile of bullies
  • Informal and formal methods of confronting bullies.
  • The law and bullying
  • The role of mediation in addressing the problem of bullying
  • Ethical principles on bullying
  • Healing process for victims

 

Suicide Prevention and Grief:

  • Overview of the problem of suicide
  • Causes of suicide
  • Bullying and suicide
  • The suicidal mind
  • Early warning signals
  • Grief and suicide
  • Strategies for preventing suicide

Upplýsa – Fræða - Miðla

Liðsmenn Jerico Landssamtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda, stofnuð 6. október 2008 eru vettvangur ráðgjafar, vinna að fræðslu og miðla þekkingu um málefni tengd einelti. Liðsmenn Jerico  eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Markmið samtakanna er að vekja athygli á afleiðingum eineltis ásamt því að vera athvarf fyrir þolendur og aðstandendur þeirra.    www.jerico.is

Í íslenska þjóðfélaginu hafa áhyggjur aukist verulega varðandi þessa málaflokka og vakning hefur að sama skapi orðið í kjölfarið.  Hvernig getum við verið betur á varðbergi og hvernig getum við brugðist við?

Kynning á fyrirlesurunum.

    Rev Dr TONY BYRNE CSSp.

Rev. Dr. Tony Byrne CSSp is a Spiritan (Holy Ghost) Priest who worked in Africa, West Indies and Asia on community awareness programmes for 35 years. 

He initiated and directed the illegal airlift to Biafra which saved one million children at risk in Biafra.  Since his return to Ireland he has organised courses and seminars on Facing up to Suicide, Confronting Bullying, Harmony in the Home, and Facing up to Alcohol Misuse. 

He has studied social policy, industrial relations, and community education at Swansea University, Boston College, and St. Mary’s University in Baltimore, USA. 

He has written several books, on bullying, justice/peace, development, structural evaluations, and the Airlift to Biafra – Breaching the Blockade. He co-authored Bullying in the Workplace, Home and School:Questions and Answers. He co-authored with Sr. Kathleen Maguire and Dr Justin Brophy a book on Harmony in the Home: Questions and Answers.  With Sr Kathleen Maguire, he has produced CDs on Facing up to Suicide and Confronting Bullying in the Workplace.  He has written extensively on suicide and bullying in Irish newspapers and magazines and has appeared on TV and radio programmes dealing with social problems.

He is currently the Director of the Awareness Education Office.

     Sr KATHLEEN MAGUIRE PBVM, MA,CT,

Kathleen is a Presentation Sister who pursued postgraduate studies in the Punjab University, Pakistan, and in the Holy Ghost College, Dublin.  She directed education, pastoral and social programmes in Pakistan and India for twenty years.  On her return to Ireland she taught in the MullingarCommunity College and was Home/College Liaison director.

Kathleen initiated bereavement support training and facilitated community and pastoral programmes in Mullingar Parish.  She has facilitated awareness education programmes on Facing up to Suicide, Harmony in the Home, ConfrontingBullying and Facing up to Alcohol Misuse.  Kathleen co-authored, with Dr Tony Byrne, a book on Bullying in the Workplace, Home and School:  Questions and Answers, she  has recently co-authored  with Dr Tony Byrne and Dr Justin Brophy a book on Harmony in the Home: Questions and AnswersShe has published several articles on bullying, grief and suicide.  With Dr Byrne she has produced CDs on Facing up to Suicide and Bullying in the Workplace.

She is currently facilitator of programmes at the Awareness Education Office.