7. bekkur, jól í skókassa

Hér í Síðuskóla hefur skapast sú hefð að nemendur í 7. bekk taka þátt í verkefninu Jól í skókassa. Nemendur unnu  saman í hópum, byrjað var á því að pakka skókassa inn í jólapappír. Í kassann voru settar gjafir fyrir krakka á ákveðnum aldri og fyrir annað hvort stelpur eða stráka. Hóparnir komu með dót að heiman og keyptu það sem upp á vantaði. Pakkarnir verða síðan sendir til  Úkraínu til barna sem búa við slæm skilyrði.  Hér má sjá myndir af nemendum við að pakka og flokka gjafir.
Hér í Síðuskóla hefur skapast sú hefð að nemendur í 7. bekk taka þátt í verkefninu Jól í skókassa. Nemendur unnu  saman í hópum, byrjað var á því að pakka skókassa inn í jólapappír. Í kassann voru settar gjafir fyrir krakka á ákveðnum aldri og fyrir annað hvort stelpur eða stráka. Hóparnir komu með dót að heiman og keyptu það sem upp á vantaði. Pakkarnir verða síðan sendir til  Úkraínu til barna sem búa við slæm skilyrði. 

Hér má sjá myndir af nemendum við að pakka og flokka gjafir.